Viðskiptahraðall Senza
Hraðallinn er fyrir þá sem vilja stofna fyrirtæki, en líka þá sem eru í rekstri og vilja endurskipuleggja, afla nýrra viðskiptavina eða gera fjárfestakynningar og styrkumsóknir - fáðu hjálp við að ramma inn viðskiptaáætlun, móta stefnu, æfa framsögu, gera fjárfestakynningar auk þess að fara úr húsi og taka notendaviðtöl í anda LEAN aðferðafræðinnar.